Skipti á stærðum
Hægt er að skila vöru og fá inneign eða endurgreiðslu ef vöru er skilað innan 14 daga frá afhendingu. Til þess að vöru fáist skilað skal hún vera ónotuð og í upprunalegu ástandi.
Til þess að skila eða skipta að þá pakkar þú vörunni þinni í sömu eða sambærilegar umbúðir og hún barst í. Settu skilamiðann utan á sendinguna sem fylgdi pöntuninni. Endilega gakktu úr skugga að líma skilamiðann yfir sendingarmiðann á pakkanum. Þú skilar síðan vörunni á einhvern afhendingarstað Dropp og um leið og varan er móttekin af okkur verður hún endurgreidd.
Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur og kaupandi ber þann kostnað sem hlýst af skilum/skipti á vörum.