Skipti á stærðum

Pantanir koma ekki með sérstökum skipta eða skilamiða en hægt er að skipta um stærðir og lit hvenær sem er á INNIRÓ gefið að fötin séu ónotuð.

Best er að nýta afhendingartíma hjá okkur á mánudögum eða miðvikudögum mill 17:00 og 19:00 en svo má alltaf heyra í okkur ef einhver annar tími hentar betur.