Viðarbekkur

Útsöluverð Verð 135.000 kr Upprunalegt verð

Með VSK

Sjónvarpsbekkur úr eik með stálfótum. Bekkurinn er hugsaður undir sjónvarp en hægt er að stilla lengd hans með því að draga hann sundur eða saman. 

Bekkurinn er handgerður og er viðurinn í hverjum bekk mismunandi. 

Lengd bekksins er frá 170 cm ef hann er dreginn saman en getur orðið allt að 3 metrar ef hann er dreginn sundur.

Hæð: 56cm

Breidd: 35cm þar sem hann er breiðastur

Eikin sem notuð er í bekkinn er 3cm á þykkt