Skilmálar

Heimaró tekur við pöntunum um leið og greiðsla hefur borist. Kaupendur fá staðfestingu á kaupum í gegnum tölvupóst en 24% virðisaukaskattur er innifalinn í verði vörunnar. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og áskilur Heimaró sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp.

Kortagreiðslur fara í gegnum örugga greiðsluleið Salt Pay eða Netgíró. Við heitum fullum trúnaði við viðskiptavini okkar og afhendum ekki upplýsingar til þriðja aðila.